Friday Nov 22, 2024

Rómantískt að vera með hor í vasanum

Í þætti dagsins sköpuðust svo eldheitar umræður að það byrjaði að gjósa meðan við tókum upp! En í dag tölum við um listnám Gumma. Tékka og vasaklútana þeirra. Þráhyggjur og ótta Gumma og Blævar í margmenni. Svo er rosalegt (en að vísu rangt) Orð Dagsins.

Tékkið á Alfreð og Giggó! Og fylgið okkur á Instagram: @utlondpodcast

Og svona í lokin er gaman að láta fylgja með episode description sem gervigreindin bjó til eftir að hafa hlustað á þáttinn. Það er óskiljanlegt hvernig gervigreindinni tókst það, en eftirfarandi er nákvæm útlistun á því sem talað er um í þættinum: 

In this episode, Gummi and Blær dive into the amusing cultural differences they've encountered while living abroad. They hilariously discuss the art of nose-blowing etiquette in the Czech Republic versus Iceland and the intricacies of personal space, leading to a lighthearted debate on spatial awareness.

Amidst the laughs, the duo shares their experiences with the local climate and heating challenges, offering insights into the European way of conserving warmth during chilly months. They also explore the ups and downs of studying and working in a foreign land, touching on the joys and pressures of academic life and the pursuit of artistic endeavors.

With a dash of humor and a sprinkle of nostalgia, Gummi and Blær offer a cozy glimpse into their expatriate life, inviting listeners to join them in navigating the quirks and charms of their new home. Enjoy the episode, sponsored by Alfred!

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125